Framkvæmdastjóri og eigandi er Björgvin Þórðarson, viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík.

Hann hefur rekið eigin innflutningsverslun, stundað erlend viðskipti, starfað sem aðalbókari og unnið sjálfstætt við eignaumsýslu, framkvæmdir og viðskipti um árabil. 

Þá hefur hann verið virkur í félagsmálum. Hann hefur víðtæka og áralanga reynslu af bókhaldi, rekstri og eignaumsýslu.

_E6A1071_.jpg